Starfsmenntasjóður er 0,3% frá og með janúar launum 2015

2. mar. 2015

Sjóðurinn vekur athygli launagreiðenda á, að í tengslum við kjarasamning VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda, hækkaði starfsmenntasjóður úr 0,2% í 0,3% frá og með janúar launum 2015 og reiknast hann af sama stofni og félagsgjöld VR. Mikilvægt er að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi útfyllingu skilagreina til sjóðsins.

Sjóðurinn vekur athygli launagreiðenda á, að í tengslum við kjarasamning VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda, hækkaði starfsmenntasjóður úr 0,2% í 0,3% frá og með janúar launum 2015 og reiknast hann af sama stofni og félagsgjöld VR.

Mikilvægt er að gera viðeigandi ráðstafanir varðandi útfyllingu skilagreina til sjóðsins.