Skrifstofan lokuð föstudaginn 7. október

Vegna starfsmannaferðar verður skrifstofa LV lokuð föstudaginn 7. október

3. okt. 2022

VIð minnum á að upplýsingar um réttindi, tilkynningar og umsóknir er hægt að finna á mínum síðum á vefnum. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið skrifstofa@live.is.