Öryggisíbúðir á hjúkrunarheimilinu Eir

8. nóv. 2010

Hjúkrunarheimilið Eir hefur nú tekið í notkun 111 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi.  Lífeyrissjóður verzlunarmanna var einn þeirra lífeyrissjóða sem kom að fjármögnun þessa mikilvæga áfanga.

Hjúkrunarheimilið Eir hefur nú tekið í notkun 111 glæsilegar öryggisíbúðir við Fróðengi í Grafarvogi.  Lífeyrissjóður verzlunarmanna var einn þeirra lífeyrissjóða sem kom að fjármögnun þessa mikilvæga áfanga.  Þessi framkvæmd er stór þáttur í bættum aðbúnaði eldri borgara.

Við óskum íbúum á Eir til hamingju með nýja húsnæðið.