Sjóðfélagabréf væntanlegt

14. sep. 2010

Sjóðfélögum mun á næstu dögum berast seinna sjóðfélagayfirlit þessa árs. Sjóðfélagabréfið sem fylgir með yfirlitunum má einnig finna hér á vefnum.

Sjóðfélögum mun á næstu dögum berast seinna sjóðfélagayfirlit þessa árs.  Sjóðfélagabréfið sem fylgir með yfirlitunum má einnig finna hér á vefnum.

Við hvetjum alla til að skoða það vel og bera iðgjöld í yfirlitinu saman við greidd iðgjöld samkvæmt launaseðlum.