NÝTT – Viltu vera upplýstur sjóðfélagi?

1. júl. 2010

Með nýjum vef sjóðsins býðst sjóðfélögum nú að skrá sig á póstlista LV.   Með skráningu á póstlistann færðu fréttir og fræðsluefni sjóðsins sent í tölvupósti.

Með nýjum vef sjóðsins býðst sjóðfélögum nú að skrá sig á póstlista LV.   Ef þú skráir þig á póstlista sjóðsins færðu nýjustu fréttir og fræðsluefni sjóðsins  sent í tölvupósti.

Í framhaldi af stefnumótunarvinnu, var ákveðið að auka upplýsingaflæði og fræðslu til sjóðfélaga.  Stór liður í þessu er að gera sjóðfélögum kleift að nálgast upplýsingar, fréttir og fróðleik á auðveldan hátt á heimasíðu sjóðsins og með því að skrá sig í áskrift á póstlista sjóðsins. 

Áskrifendur póstlistans ættu ávallt að vera vel upplýstir um helstu nýmæli í starfsemi hans, auk þess að fræðast um réttindi sjóðfélaga LV svo eitthvað sé nefnt.

Hér geturðu skráð þig á póstlista LV.