Greiðslur í Séreignardeild.

10. okt. 2008

Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum verður útreikningur í séreignardeild leiðréttur með tilliti til áætlaðrar verðlækkunar á mörkuðum. Þær greiðslur sem sjóðnum berast framvegis munu því ekki rýrna vegna þeirrar lækkunar sem þegar er fram komin. 

Í ljósi aðstæðna á verðbréfamörkuðum verður útreikningur í séreignardeild leiðréttur með tilliti til áætlaðrar verðlækkunar á mörkuðum. Þær greiðslur sem sjóðnum berast framvegis munu því ekki rýrna vegna þeirrar lækkunar sem þegar er fram komin.