Hæsta ávöxtun lífeyrissjóða 2006

24. sep. 2007

Ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna árið 2006 var sú hæsta meðal stærstu lífeyrissjóðanna samkvæmt nýlegri skýrslu Fjármálaeftirlitsins um ársreikninga ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum um lífeyrissjóðina.