Ný stjórn sjóðsins

26. mar. 2007

Kjörtímabil nýrrar stjórnar sjóðsins til næstu þriggja ára hófst 1. mars sl.
Þau tímamót urðu í sögu sjóðsins að í fyrsta skipti er jafnt kynjahlutfall í stjórninni.

Kjörtímabil nýrrar stjórnar sjóðsins til næstu þriggja ára hófst 1. mars sl.
Þau tímamót urðu í sögu sjóðsins að í fyrsta skipti er jafnt kynjahlutfall í stjórninni.


Í stjórn sitja átta manns, fjórir eru tilnefndir af stjórn VR og fjórir tilnefndir af þeim samtökum atvinnurekenda sem að sjóðnum standa en þau eru: Kaupmannasamtök Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Félag íslenskra stórkaupmanna og Viðskiptaráð Íslands.

Stjórn sjóðsins
Gunnar P. Pálsson, formaður
Helgi Magnússon, varaformaður
Benedikt Kristjánsson
Benedikt Vilhjálmsson
Hrund Rudolfsdóttir
Ingibjörg R. Guðmundsdóttir
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir
Margrét Kristmannsdóttir

Forstjóri er Þorgeir Eyjólfsson.