Lágmarksiðgjald samkvæmt lögum verður 12% frá 1.1.2007

29. des. 2006

Gerðar hafa verið breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða þannig að frá 1.1.2007 verður lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs 12% af iðgjaldsstofni.

Gerðar hafa verið breytingar á lögum um starfsemi lífeyrissjóða þannig að frá 1.1.2007 verður lágmarksiðgjald til lífeyrissjóðs 12% af iðgjaldsstofni.


Iðgjald launagreiðanda verður því 8% af iðgjaldsstofni en iðgjald launþega 4% eins og verið hefur.