Leiðrétting verðtryggðra fasteignaveðlána

19. maí 2014

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána. Sótt er um á vefnum leidretting.is þar sem allar nánari upplýsingar koma fram. Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014. Niðurstöður útreikninga munu liggja fyrir eftir að umsóknarfrestur er liðinn.

Opnað hefur verið fyrir umsóknir vegna leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána.

Sótt er um á vefnum leidretting.is þar sem allar nánari upplýsingar koma fram.

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2014.

Niðurstöður útreikninga munu liggja fyrir eftir að umsóknarfrestur er liðinn.