Ásta Rut Jónasdóttir nýr formaður stjórnar

27. sep. 2013

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 26. september 2013 tók Ásta Rut Jónasdóttir við formennsku í stjórninni, hún er skipuð af VR.

Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 26. september 2013 tók Ásta Rut Jónasdóttir við formennsku í stjórninni, hún er skipuð af VR. Varaformaður er Helgi Magnússon, skipaður af Samtökum iðnaðarins. Aðrir stjórnarmenn eru Birgir M. Guðmundsson, Fríður B. Stefánsdóttir og Páll Ö. Líndal, skipuð af VR, Anna G. Sverrisdóttir, Benedikt Kristjánsson og Birgir Bjarnason skipuð af samtökum atvinnurekenda.