Óháð úttekt á fjárfestingum Brúar II

12. sep. 2013

Lífeyrissjóður verzlunarmanna og aðrir lífeyrissjóðir sem eru hluthafar í BRÚ II og forráðamenn Thule Investments hafa ákveðið að óháður þriðji aðili verði fenginn til að gera úttekt á fjárfestingum Brúar II, framkvæmd þeirra, eftirliti, skattgreiðslum, hæfi stjórnenda, þóknunum og umbunum vegna þeirra efasemda sem fram hafa komið opinberlega.  Niðurstaða þeirrar úttektar verður gerð opinber þegar hún liggur fyrir.

Lífeyrissjóður verzlunarmanna og aðrir lífeyrissjóðir sem eru hluthafar í BRÚ II og forráðamenn Thule Investments hafa ákveðið að óháður þriðji aðili verði fenginn til að gera úttekt á fjárfestingum Brúar II, framkvæmd þeirra, eftirliti, skattgreiðslum, hæfi stjórnenda, þóknunum og umbunum vegna þeirra efasemda sem fram hafa komið opinberlega.  Niðurstaða þeirrar úttektar verður gerð opinber þegar hún liggur fyrir.