Svipmyndir af ársfundi 2012

30. mar. 2012

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 27. mars síðastliðinn. Um 90 sjóðfélagar komu til fundarins. Hér eru nokkrar svipmyndir af fundinum.

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna var haldinn á Grand Hótel Reykjavík 27. mars síðastliðinn. Um 90 sjóðfélagar komu til fundarins. Hér eru nokkrar svipmyndir af fundinum.

Helgi_Magnusson 

Helgi Magnússon stjórnarformaður flytur skýrslu stjórnar.

Gudmundur_Thorhallsson 

Guðmundur Þ. Þórhallsson framkvæmdastjóri gerir grein fyrir afkomu sjóðsins á árinu 2011.

 Salur

Fyrir miðri mynd er Magnús L. Sveinsson, fv formaður VR og sjóðsins, við hlið hans er Hannes Þ. Sigurðsson.

 Stjorn_LV

Stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna, frá vinstri Benedikt Vilhjálmsson, varaformaður, Benedikt Kristjánsson, Óskar Kristjánsson, Birgir Már Guðmundsson vm Ástu Rutar Jónasdóttur, Stefanía Magnúsdóttir, Hannes G. Sigurðsson og Bogi Þór Siguroddsson.