Viðtal um lífeyrissjóði á Bylgjunni

9. mar. 2012

Réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum voru til umræðu á Bylgjunni í dag, 9. mars 2012, í þættinum Í bítið. Þórhallur Jósepsson kom frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í viðtal til Kollu og Heimis í tilefni af ýmsum fullyrðingum sem hafa komið fram undanfarið um lífeyrissjóði og réttindi sjóðfélaga. 

Réttindi sjóðfélaga í lífeyrissjóðum voru til umræðu á Bylgjunni í dag, 9. mars 2012, í þættinum Í bítið. Þórhallur Jósepsson kom frá Lífeyrissjóði verzlunarmanna í viðtal til Kollu og Heimis í tilefni af ýmsum fullyrðingum sem hafa komið fram undanfarið um lífeyrissjóði og réttindi sjóðfélaga. Fram kemur meðal annars að réttindin eru allt önnur og meiri en haldið hefur verið fram.