Bifreið framkvæmdastjóra LV seld

3. mar. 2012

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur orðið fyrir gagnrýni vegna þess að framkvæmdastjóri sjóðsins hefur haft bifreið til afnota frá því haustið 2011 í samræmi við starfssamning hans. Bifreiðin sem var í eigu sjóðsins hefur nú verið seld. Sjóðurinn á nú enga bifreið og mun ekki leggja framkvæmdastjóra eða öðrum starfsmönnum til bifreiðar til afnota.

Lífeyrissjóður verslunarmanna hefur orðið fyrir gagnrýni vegna þess að
framkvæmdastjóri sjóðsins hefur haft bifreið til afnota frá því haustið 2011
í samræmi við starfssamning hans. Bifreiðin sem var í eigu sjóðsins hefur nú
verið seld. Sjóðurinn á nú enga bifreið og mun ekki leggja framkvæmdastjóra
eða öðrum starfsmönnum til bifreiðar til afnota.