Lífeyrir vegna desember verður greiddur 30. desember

27. des. 2011

Lífeyrissjóðurinn mun greiða lífeyri vegna desembermánaðar þann 30. desember n.k. og er það með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár.

Lífeyrir vegna desembermánaðar verður greiddur þann 30. desember n.k. og er það með sama fyrirkomulagi og undanfarin ár.