Mannlegi þátturinn: Sérfræðingurinn í lífeyrismálum

13. sep. 2022

Nýlega var Jenný Ýr Jóhannsdóttir, deildarstjóri hjá LV gestur Mannlega þáttarins á Rás 1 og svaraði spurningum hlustenda um lífeyrismál. Spurningarnar voru afar fjölbreyttar og voru m.a. tengdar skattamálum, erfðamálum, séreignarsparnaði, tilgreindri séreign og fleira. 

Spjallið við Jenný hefst þegar 9 mínútur eru liðnar af þættinum; smelltu til að hlusta

Við svörum fúslega spurningum sjóðfélaga um lífeyrismál. Hafðu samband í síma 580 4000 og fáðu samband við ráðgjafa eða sendu okkur tölvupóst .