Lánsumsókn og greiðslumat orðin rafræn

11. jún. 2021

Sjóðfélagalán og greiðslumat eru nú orðin rafræn. Sjóðfélagi sem hyggst taka lán vegna fasteignakaupa, endurfjármögnunar eða nýtt lán, getur nú að fullu lokið við umsókn ásamt greiðslumati á vefnum. Linkur á umsókn má finna hér