Jólakveðja frá starfsfólki Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

22. des. 2017

Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum samstarfið á liðnu ári.

Skrifstofa Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður opin 27. - 29. desember á venjulegum tíma, 9:00-16:00.

Eftir áramót verður skrifstofan opin frá og með þriðjudeginum 2. janúar eins og venjulega á virkum dögum, klukkan 9:00-16:00.