Hámarksfjárhæð sjóðfélagalána hækkar

11. des. 2020

Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 40 milljónum í 60 milljónir króna.

Stjórn sjóðsins ákvað þann 11. desember 2020 að hækka hámarkslán hjá sjóðnum úr 40 milljónum króna í 60 milljónir króna. Þetta gildir um öll lán, bæði vegna endurfjármögnunar og einnig vegna nýrra lánveitinga.

Veðhlutfall verður áfram 70% af kaupsamningi eða fasteignamati.