Aukaársfundur 2021

28. apr. 2021

Aukaársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021 verður haldinn þriðjudaginn 1. júní 2021 kl. 16:00 á Grand Hótel Reykjavík. Vegna sóttvarnareglna stjórnvalda eru sæti í fundarsal takmörkuð. Fundurinn verður einnig rafrænn og eru sjóðfélagar hvattir til þátttöku með þeim hætti.

Nánari upplýsingar um dagskrá og framkvæmd fundarins, meðal annars varðandi þátttöku í rafrænum fundi, verða birtar hér á vef sjóðsins.

Dagskrá fundarins

  •  Samþykktabreytingar
  • Önnur mál

 

Reykjavík, 21. apríl 2021
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna