Aukaársfundur

24. maí 2017

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur boðað til aukaársfundar sjóðsins miðvikudaginn 21. júní nk. 

Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur boðað til aukaársfundar sjóðsins miðvikudaginn 21. júní nk. Á dagskrá fundarins er tillaga um breytingar á samþykktum sjóðsins.

Fundurinn verður á Grand Hótel Reykjavík og hefst klukkan 9:00.