Ársfundur 2016

8. mar. 2017

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 21. mars á Grand Hotel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00.

Dagskrá verður með hefðbundnum hætti:

  • Venjuleg ársfundarstörf
  • Önnur mál

Sjóðfélagar og lífeyrisþegar sjóðsins eiga rétt til setu á ársfundinum. Fundargögn verða afhent á fundarstað.