Ársfundur 2020
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 24, mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00
Dagskrá fundarins:
- Venjuleg ársfundarstörf, dagskrárliðir skv. grein 6.6 í samþykktum sjóðsins.
- Kynning tryggingastærðfræðings, tryggingafræðileg staða LV og áhrif hækkandi lífaldurs.
- Önnur mál