Afgreiðslutími um hátíðarnar

20. des. 2019

Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Skrifstofa sjóðsins verður opin 23., 27. og 30. desember á venjulegum tíma, 9:00-16:00 nema föstudaginn 27., en þá er lokað klukkan 15:00.

Skrifstofa sjóðsins verður lokuð á aðfangadag 24. desember og gamlársdag 31. desember.

Eftir áramót verður skrifstofan opin frá og með fimmtudeginum 2. janúar á venjulegum tíma.