Fréttasafn: ágúst 2021

Fyrirsagnalisti

Hámarkslán hækka í 75 milljónir króna - 26. ágú. 2021

Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 60 milljónum í 75 milljónir króna.

Lesa meira

Formannsskipti í stjórn sjóðsins - 26. ágú. 2021

Guðrún Hafsteinsdóttir lét af formennsku stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á stjórnarfundi miðvikudaginn 25. ágúst 2021. Við formennskunni tók Jón Ólafur Halldórsson. Þau er bæði tilnefnd af Samtökum atvinnulífsins.

Lesa meira