Fréttasafn: febrúar 2021

Fyrirsagnalisti

Eignir 1.013 milljarðar og ávöxtun 14,7% - 20. feb. 2021

Rekstur LV gekk vel á árinu og afkoma eignasafna var góð þrátt fyrir krefjandi aðstæður vegna heimsfaraldurs. Heildareignir námu 1.013 milljörðum króna um áramót og jukust þær um 145 milljarða króna á árinu. 

Lesa meira

Ársfundur 2021 - 18. feb. 2021

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021 verður haldinn þriðjudaginn 23. mars 2021 kl. 18:00 á Grand Hótel Reykjavík. Vegna sóttvarnareglna stjórnvalda eru sæti í fundarsal takmörkuð.

Lesa meira