Fréttasafn: desember 2020

Fyrirsagnalisti

Jólakveðja og afgreiðslutími um hátíðirnar - 21. des. 2020

Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samskiptin á árinu.

Lesa meira

Góð ávöxtun fyrstu 11 mánuði ársins - 16. des. 2020

Afkoma sjóðsins fyrstu 11 mánuði ársins var afar góð. Ávöxtun á tímabilinu var 13% sem jafngildir 9,2% raunávöxtun. Á sama tímabili jukust lífeyrisgreiðslur um 13% og sjóðfélögum á lífeyri fjölgaði um 8%. Þetta kom fram á þriðja fundi fulltrúaráðs sjóðsins, sem haldinn var þriðjudaginn 15. desember 2020.

Lesa meira

Hámarksfjárhæð sjóðfélagalána hækkar - 11. des. 2020

Hámarks lán hjá sjóðnum hækkar úr 40 milljónum í 60 milljónir króna. Lesa meira