Fréttasafn: nóvember 2020

Fyrirsagnalisti

Það er ekki eftir neinu að bíða - 26. nóv. 2020

Við erum heppin! Við höfum upplýsingar um stöðuna, tækni til að bregðast við og þekkingu til að beita tækninni. En til þess þurfum við að fylgja plani og allir þurfa að leggjast á árarnar. Þetta skrifar Tómas N. Möller yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna og stjórnarformaður Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni í grein sem birtist í Viðskiptablaðinu 26. nóvember 2020. Greinin í heild fer hér á eftir.

Lesa meira