Fréttasafn: október 2020

Fyrirsagnalisti

Verðtryggðir vextir fastir til 5 ára lækka - 23. okt. 2020

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið lækkun vaxta á verðtryggðum lánum með fasta vexti til fimm ára sem veitt eru frá og með 23. október 2020. Vextirnir lækka úr 2,31% og verða 2,01%. Breytingin tekur strax gildi.

Lesa meira