Fréttasafn: september 2020

Fyrirsagnalisti

Sjálfbærar fjárfestingar og traust ávöxtun - 29. sep. 2020

Eftirfarandi grein er eftir Tómas N. Möller stjórnarformann Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og yfirlögfræðing Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Greinin birtist fyrst nokkuð stytt í Fréttablaðinu 29. september 2020.

Lesa meira

Yfirlit send sjóðfélögum - 28. sep. 2020

Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í LV hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu janúar 2020 til og með ágúst 2020.

Lesa meira