Fréttasafn: apríl 2020
Fyrirsagnalisti
Vextir sjóðfélagalána lækka
Stjórn sjóðsins hefur ákveðið lækkun vaxta á óverðtryggðum sjóðfélagalánum frá og með 24. apríl 2020. Jafnframt verður boðið upp á nýjan verðtryggðan lánaflokk þar sem vextir verða fastir til fimm ára í senn.
Lesa meiraSérfræðingur í eignastýringu
LV óskar eftir að ráða öflugan einstakling til starfa í eignastýringarteymi sjóðsins.
Lesa meiraYfirlit send til sjóðfélaga
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í LV hafa nú verið send öllum virkum sjóðfélögum sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu september 2019 til og með febrúar 2020.
Lesa meira