Fréttasafn: mars 2020
Fyrirsagnalisti
Greiðsluhlé á sjóðfélagalánum
Lífeyrissjóður verzlunarmanna býður þeim greiðsluhlé sem eiga í vandræðum með afborganir af sjóðfélagalánum sínum.
Lesa meiraÞjónustan á netið
Afgreiðsla sjóðsins er opin kl. 9-16, einungis fyrir afhendingu og móttöku skjala. Öll önnur þjónusta fer fram á netinu, með síma eða í tölvupósti.
Lesa meiraÁrsfundi frestað
Ákveðið hefur verið að fresta um óákveðinn tíma ársfundi sjóðsins, sem boðaður hefur verið þriðjudaginn 24. mars 2020. Þetta er gert í ljósi gildandi samkomubanns stjórnvalda vegna COVID-19.
Lesa meiraÞjónustan á netið - Afgreiðslu sjóðsins verður lokað vegna COVID-19
Í ljósi aðstæðna höfum við ákveðið að loka skrifstofu sjóðsins tímabundið. Starfsemin verður skipulögð með þeim hætti að sem minnst röskun verði á þjónustu við sjóðfélaga og aðra viðskiptavini. Hins vegar er óhjákvæmilegt að þjónusta skerðist og að það hægi á einhverjum þáttum.
Lesa meiraÁrsfundur 2020
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 24, mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00
Lesa meira