Fréttasafn: janúar 2020
Fyrirsagnalisti
Ofgreiddir vextir verða endurgreiddir
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna ákvað á fundi sínum í dag, fimmtudaginn 23. janúar 2020, að bregðast við ákvörðun Neytendastofu frá desember síðastliðnum um að breytt viðmið fyrir vexti á verðtryggðum lánum með breytilega vexti væru ekki í samræmi við ákvæði laga.
Lesa meiraStjórnarseta í félögum
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur, sem hluthafi í félögum sem hann á eignarhlut í, rétt á að styðja einstaklinga til stjórnarsetu.
Lesa meiraNeytendastofa ákvarðar skilmála hluta lána ófullnægjandi
Neytendastofa (NS) hefur birt ákvörðun varðandi vaxtabreytingu vegna verðtryggðra sjóðfélagalána Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) sem kynnt var á vef sjóðsins 24. maí 2019.