Fréttasafn: desember 2019

Fyrirsagnalisti

Afgreiðslutími um hátíðarnar - 20. des. 2019

Við óskum sjóðfélögum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.

Lesa meira

Ábyrgar fjárfestingar lífeyrissjóða - 2. des. 2019

Langtímasjónarmið eru í auknum mæli höfð til hliðsjónar við mat á fjárfestingarkostum lífeyrissjóða og við stýringu eignasafna þeirra. Markmiðið er að bæta áhættustýringu, styðja við trausta langtímaávöxtun og að endurspegla gildi lífeyrissjóða sem fjárfesta. Þetta er vegferð sem tekur tíma þar sem byggja þarf upp reynslu og viðbótar þekkingu.

Lesa meira