Fréttasafn: nóvember 2019
Fyrirsagnalisti
Fundur fulltrúaráðs: Stefnir í góða afkomu 2019.
Fulltrúaráð Lífeyrissjóðs verzlunarmanna kom saman til síns fyrsta fundar þann 27. nóvember 2019. 50 manns eiga sæti í fulltrúaráðinu, 25 frá VR og 25 frá launagreiðendum.
Lesa meiraBreytingar á hlutverki lífeyrissjóða m.t.t. ábyrgra fjárfestinga
Landssamtök lífeyrissjóða héldu á dögunum málþing um breytingar á hlutverki lífeyrissjóða með tilliti til ábyrgra fjárfestinga. Einn frummælenda var Tómas Njáll Möller yfirlögfræðingur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna. Hér á eftir fer frásögn af erindi hans á málþinginu, birt með góðfúslegu leyfi Landssamtakanna.
Lesa meira