Fréttasafn: október 2019

Fyrirsagnalisti

Lánareglur breytast og vextir verðtryggðra lána lækka - 3. okt. 2019

Frá og með 3. október 2019 lækka fastir vextir verðtryggðra lána hjá sjóðnum úr 3,40% í 3,20% og vextir af óverðtryggðum lánum verða óbreyttir 5,14%. Þetta er samkvæmt ákvörðun stjórnar sjóðsins og munu samhliða þessu lánareglur sjóðfélagalána taka breytingum.

Lesa meira