Fréttasafn: ágúst 2019
Fyrirsagnalisti
Stefán Sveinbjörnsson nýr formaður stjórnar
Stefán Sveinbjörnsson, framkvæmdastjóri VR, hefur tekið við formennsku í stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna af Ólafi Reimari Gunnarssyni. Varaformaður er Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins.
Lesa meiraLV leggur til árangurstengingu kaupverðs
Tillaga til hluthafafundar HB Granda um að félagið kaupi fjögur félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur hefur verið umfjöllunarefni fjölmiðla undanfarna daga. Hefur m.a. verið kallað eftir afstöðu LV til málsins, en sjóðurinn er einn stærstu hluthafanna í HB Granda. Hluthafafundurinn verður haldinn síðdegis í dag. Niðurstaða sjóðsins liggur nú fyrir og er eftirfarandi:
Lesa meira