Fréttasafn: júlí 2019
Fyrirsagnalisti
Vaxtabreyting á óverðtryggðum sjóðfélagalánum LV
Vextir óverðtryggðra sjóðfélagalána lækka frá og með 15. júlí 2019 úr 6,12% í 5,14%. Breytingin á við um ný lán sem veitt eru frá og með þessum degi.
Lesa meiraHeimild til að nýta séreignarsparnað framlengd
Þeir sem greiða í séreignarsjóð til sjóðsins geta nýtt inngreiðslur, skattfrjálst, á tímabilinu 1. júlí 2019 til 30. júní 2021 til greiðslu inn á höfuðstól lána sem tekin eru vegna íbúðarhúsnæðis til eigin nota.
Lesa meiraBréf Fjármálaeftirlitsins varðandi umboð stjórnarmanna í LV
Eins og kunnugt má vera hefur skipan og umboð stjórnarmanna Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) verið til umræðu á vettvangi sjóðsins, VR og í fjölmiðlum.
Lesa meira