Fréttasafn: mars 2019
Fyrirsagnalisti
Afnám skerðingar lífeyris frá TR forgangsverkefni
“Við eigum að standa vörð um hag allra lífeyrisþega. Jafnvel þó að valdið til að breyta þessu sé ekki í okkar höndum, þá eigum við að þrýsta á að skerðingar lífeyris frá Tryggingastofnun verði afnumdar hið fyrsta. Það hlýtur að vera forgangsverkefni sjóðanna allra, sjóðfélaga þeirra og Landssamtaka lífeyrissjóða,“ sagði Guðrún Hafsteinsdóttir formaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á ársfundi sjóðsins, sem haldinn var á Grand Hótel Reykjavík 26. ars 2019.
Lesa meiraÁrsfundur 2019
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn þriðjudaginn 26, mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00
Lesa meiraLV fær tvær tilnefningar til verðlauna
Verk tengd Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa verið tilnefnd til tvennra hönnunarverðlauna á þessu ári. Vefur sjóðsins var tilnefndur fyrir gott aðgengi og nýtt merki sjóðsins hefur verið tilnefnt til FÍT-verðlaunanna fyrir grafíska hönnun.
Lesa meiraEignir í árslok 713 milljarðar
Hrein ávöxtun Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 4,3% á árinu 2018 – eignir hækkuðu um 48 milljarða
Lesa meira