Fréttasafn: nóvember 2018
Fyrirsagnalisti
Sjóðurinn gerist aðili að FESTU – Samfélagsábyrgð fyrirtækja
Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hefur, fyrstur lífeyrissjóða, gerst aðili að FESTU-Samfélagsábyrgð fyrirtækja. Tilgangur FESTU er að auka þekkingu á samfélagslegri ábyrgð fyrirtækja og efla getu fyrirtækja til að tileinka sér slíka starfshætti. Með aðildinni vill sjóðurinn fylgja eftir áherslum sínum um samfélagslega ábyrgð og ábyrgar fjárfestingar.
Lesa meiraMannfræðingur með mörg járn í eldinum
Þetta viðtal við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, stjórnarformann sjóðsins og Landssamtaka lífeyrissjóða, birtist á vefnum, Lífeyrismál.is, 7. nóvember 2018 og er birt með góðfúslegu leyfi landssamtakanna.
Lesa meira