Fréttasafn: september 2018
Fyrirsagnalisti
Stjórn sjóðsins beitir sér í starfskjaramálum N1
Á fundi stjórnar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) þann 20. september 2018 var tekin til umræðu starfskjarastefna N1 sem félagið hugðist leggja fyrir hluthafafund.
Lesa meiraInnlánsleið séreignar sameinast Ævileið III
Innstæður í Innlánsleið verða frá og með 1. nóvember 2018 fluttar í Ævileið III, en þessar tvær fjárfestingarleiðir séreignar verða þá sameinaðar.
Lesa meiraMögulegt að taka hálfan lífeyri og fresta töku lífeyris til allt að 80 ára aldurs
Frá og með fyrsta september 2018 getur sjóðfélagi valið um að hefja töku hálfs ellilífeyris hjá sjóðnum. Ef hálfur lífeyrir er tekinn geymir sjóðfélagi hinn helminginn og getur hafið töku hans þegar hann kýs. Mánaðarlegar greiðslur vegna geymdra réttinda hækka í samræmi við samþykktir sjóðsins eins og þær eru á hverjum tíma.
Lesa meira