Fréttasafn: júní 2018
Fyrirsagnalisti
Mótframlag hækkar í 11,5%
Frá og með júlí launum 2018 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 10% í 11,5%. Þetta er síðasti áfangi samningsbundinnar hækkunar ASÍ og SA frá janúar 2016.
Lesa meiraFrá og með júlí launum 2018 hækkar mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð úr 10% í 11,5%. Þetta er síðasti áfangi samningsbundinnar hækkunar ASÍ og SA frá janúar 2016.
Lesa meira