Fréttasafn: maí 2018
Fyrirsagnalisti
Guðrún nýr formaður Landssamtaka lífeyrissjóða
Guðrún Hafsteinsdóttir stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur verið kjörin formaður Landssamtaka lífeyrissjóða og tekur hún við af Þorbirni Guðmundssyni sem lét af stjórnarsetu og formennsku á ársfundi samtakanna í gær, 29. maí 2018.
Lesa meiraPersónuverndarreglur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
Ný persónuverndarlöggjöf Evrópusambandsins (GDPR) gengur í gildi í dag, 25. maí 2018. Hún mun einnig gilda á Íslandi eftir að ný persónuverndarlög hafa verið sett af Alþingi og þá um leið fyrir Lífeyrissjóð verzlunarmanna.
Lesa meiraSérfræðingur í áhættustýringu
Lífeyrissjóður verzlunarmanna óskar eftir að ráða öflugan einstakling til að styðja við rekstur og áframhaldandi uppbyggingu áhættustýringar sjóðsins í samræmi við áherslur stjórnar, framkvæmdastjóra, áhættustefnu og fjárfestingarstefnu. Leitað er að ábyrgum
einstaklingi með reynslu af fjármálamarkaði. Næsti yfirmaður sérfræðings er áhættustjóri. Lesa meira
einstaklingi með reynslu af fjármálamarkaði. Næsti yfirmaður sérfræðings er áhættustjóri. Lesa meira
Yfirlit send sjóðfélögum
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu september 2017 til og með mars 2018.
Lesa meira