Fréttasafn: mars 2018
Fyrirsagnalisti
2017 í flokki með bestu árum sjóðsins sagði stjórnarformaður á ársfundi
Þetta ár mun fara í flokk með þeim bestu í sögu sjóðsins, hvað ávöxtun varðar, sagði Guðrún Hafsteinsdóttir stjórnarformaður þegar hún flutti skýrslu stjórnar um árið 2017 á ársfundi sjóðsins, sem haldinn var á Grand Hotel Reykjavík þann 21. mars 2018.
Lesa meiraUm launahækkun forstjóra N1
Lífeyrissjóður verzlunarmanna, eigandi 13,3% hlutafjár í N1, lýsir undrun sinni á ákvörðun stjórnar N1 um launahækkun forstjóra félagsins.
Lesa meiraÁrsfundur 2018
Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður haldinn miðvikudaginn 21. mars á Grand Hótel Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 18:00.
Lesa meira