Fréttasafn: febrúar 2018
Fyrirsagnalisti
Raunávöxtun 5,7% á árinu 2017 – eignir hækkuðu um 62 milljarða
Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna gekk vel á liðnu ári - Allir helstu eignaflokkar skiluðu jákvæðri ávöxtun
Lesa meiraOpnað fyrir umsóknir um stjórnarsetu
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna hefur ákveðið að leita eftir framboðum áhugasamra um setu í stjórnum félaga með stuðningi sjóðsins. Þessi ákvörðun er í takti við þær breytingar sem hafa verið að gerast undanfarin misseri varðandi opnari og gagnsærri stjórnarhætti í samfélaginu, og stefnu lífeyrissjóðsins.
Lesa meira