Fréttasafn: janúar 2018
Fyrirsagnalisti
Lífeyrisgreiðslur 2017 um 11% hærri en árið áður
Lífeyrissjóður verzlunarmanna greiddi samtals rúmlega 13.609 milljónir króna í lífeyri á árinu 2017. Það er nærri 11% aukning frá árinu áður, þegar greiðslurnar voru samtals 12.281 milljón króna. Á sama tíma fjölgaði lífeyrisþegum úr 14.736 að meðaltali yfir árið í 15.946, eða um 8,2%.
Lesa meira