Fréttasafn: júní 2017
Fyrirsagnalisti
Fjárfestingarstefna sjóðsins uppfærð
Stjórn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna samþykkti nýja fjárfestingarstefnu fyrir sjóðinn á fundi sínum þann 22. júní síðastliðinn. Með henni eru innleiddar reglur nýrra laga um fjárfestingarstarfsemi lífeyrissjóða og eignastýringu.
Lesa meiraBreytingar á samþykktum sjóðsins
Breytingarnar verða kynntar á sérstökum aukaársfundi sjóðsins, sem haldinn verður á Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 21. júní klukkan 09:00.
Lesa meiraTilgreind séreign
Mótframlag launagreiðenda í lífeyrissjóð hækkar frá og með júlílaunum næstkomandi. Mótframlagið verður þá 10%, en iðgjald launþega verður óbreytt áfram, 4%. Sjóðfélagar hafa val um hvort viðbótarframlaginu, 2%, verður ráðstafað í samtryggingu eða tilgreinda séreign.
Lesa meiraMótframlag hækkar
Frá og með júlí launum hækkar mótframlag launagreiðanda í lífeyrissjóð úr 8,5% í 10%.
Lesa meira