Fréttasafn: janúar 2017

Fyrirsagnalisti

Sjóðfélagalán í 60 ár - 12. jan. 2017

60 ár eru liðin, nú í janúar 2017, frá því Lífeyrissjóður verzlunarmanna auglýsti fyrstu lánveitingarnar til sjóðfélaga. Þá hafði sjóðurinn starfað rétt tæplega eitt ár, en hann var stofnaður þann 1. febrúar 1956. Auglýsing um fyrstu lánin var birt í Morgunblaðinu þann 29. janúar.

Lesa meira