Fréttasafn: október 2016
Fyrirsagnalisti
Endurgreiðsla vegna mistaka Hagstofunnar
Hækkun á höfuðstól verðtryggðra sjóðfélagalána sem tekin voru á tímabilinu 1. maí til loka október og leiðir af mistökum Hagstofu Íslands við útreikning á neysluvísitölu verður reiknuð á næstu vikum.
Lesa meiraKvennafrí í dag 24. október
Skrifstofa Lífeyrissjóðs verzlunarmanna verður fremur fáliðuð í dag, kvennafrídaginn 24. október frá klukkan 14:38. Í tilefni dagsins gefur sjóðurinn konum sem hjá honum starfa tækifæri til að fara og taka þátt í viðburðum dagsins. Sjóðfélagar geta orðið þessa varir með hægari þjónustu en alla jafna. Við biðjum þá vinsamlegast að sýna þeim sem eftir sitja þolinmæði og biðlund – þeir gera sitt besta.
Lesa meiraLántakar bera ekki skaða af rangri vísitölu
Staða lífeyrissjóða hefur batnað mikið
Með betra efnahagsumhverfi og hagvexti hefur hagur almennra lífeyrissjóða batnað verulega. Enn vantar mikið upp á skuldbindingar hins opinbera.
Lesa meiraYfirlit send sjóðfélögum
Yfirlit um stöðu lífeyrisréttinda sjóðfélaga í Lífeyrissjóði verzlunarmanna hafa nú verið póstlögð til allra virkra sjóðfélaga sem greitt hafa iðgjöld til sjóðsins á tímabilinu janúar 2016 til og með ágúst 2016.
Lesa meira